Taktu fyrsta skrefið –

Ókeypis samtal um næringu og jafnvægi

Viltu finna meiri orku, betri tengingu við líkama þinn og stöðugra jafnvægi í mataræðinu?

Á þessum 30 mínútna fundi ræðum við:

  • Hvar þú ert stödd/staddur í dag

  • Hvaða breytingar þú sækist eftir

  • Hvaða næstu skref gætu stutt þig best

Þetta viðtal er fullkomið fyrir þig ef þú:

  • Vilt styrkja matarvenjur á mildan og raunhæfan hátt

  • Finnur að þú vilt taka fyrstu skrefin en veist ekki alveg hvernig

  • Vilt fá skýra, hagnýta innsýn sem þú getur strax nýtt þér

Viðtalið er án skuldbindinga – það er einfaldlega stutt samtal þar sem fókusinn er á þig og þína vegferð.

Veldu tíma hér fyrir neðan og bókaðu þér þitt samtal.

Einungis í boði í vikunni 5.-10.maí